by hampfelagid | okt 7, 2020 | Uncategorized
Höfundur: Vilmundur Hansen Nýbýlingarnir í Gautavík í Berufirði stefna á að verða sem mest sjálfbær og framleiða sem mest sjálf til eigin nota. Í sumar gerðu þau tilraun með að rækta iðnaðarhamp til framleiðslu á trefjaplöntum sem hráefni í gjafavörur og leikföng sem...
by hampfelagid | okt 7, 2020 | Uncategorized
Heildsalan Ozon er fyrsta fyrirtækið hérlendis til að hefja innflutning á snyrtivörum sem innihalda virka efnið CBD, sem unnið er úr hampi. Framkvæmdarstjóri fyrirtækisins segist vona að innflutningur á fæðubótaefnum sem innihalda CBD verði...
by Sigurdur Johannesson | maí 20, 2020 | Uncategorized
Ég átta mig ekki alveg á því af hverju hræðslan stafar,“ segir Halldóra Mogensen þingkona Pírata í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Halldóra hefur lengi barist fyrir því að notkun iðnaðarhamps yrði gerð leyfileg hér á landi en á dögunum vannst sigur í baráttunni þegar...