Lúdika arkitektastofa í samstarfi við Hampfélagið standa fyrir vinnustofum 8 og 9 október næstkomandi í hampsteypugerð.

Eins dags vinnustofur sem haldnar verða:

Laugardaginn 8.október kl. 9.30-16.00 EÐA Sunnudaginn 9. október kl. 9.30-16.00

Vinnustofan verður haldin í húsnæði sem er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Selfossi.

Hefðbundið miðaverð: 38.000 ISK

Nemendaverð: 28.500 ISK (Forskráningargjald reiknast upp í miðaverð 5.000)

Hvað er innifalið í miðaverði: Öll hráefni til að blanda hampsteypuna og tól til að leggja í mót.

Boðið verður upp á léttan hádegisverð.

Skráning hérna https://www.biobuilding.is/?fbclid=IwAR0mgx_Ppoj1yQufU6wUZ6YzfVh6QuOouX2wrw6r8SPdqnv75ZsWCiQRmNQ