Skráðu þig í Félagið

Skráðu þig til þess að fá tilkynningar um viðburði og fréttir af þróun mála hampiðnaðarins á Íslandi. 

Aðild að Hampfélaginu er öllum opinn en félagsgjald, kr. 2.000, er greitt árlega. Vertu hluti af framtíð íslenska hampiðnaðarins og taktu skrefið með okkur í átt að sjálfbærari framtíð.


 

Fyrsta málþing Hampfélagsins var haldið 2. október 2019 á Grand Hotel Reykjavík. Umfjöllunarefnið varðaði nytsemi og möguleika hampsins fyrir íslenskan iðnað. Fullt var út að dyrum og komust færri að en vildu. Hér má sjá og hlýða á fyrirlestra er fluttir voru á málþinginu.  

Stjórn Hampfélagsins

Sigurður Hólmar Jóhannesson

Stjórnarformaður og stofnandi. 

Þórunn Þórs Jónsdóttir

Varaformaður og stofnandi

Gísli Ragnar Bjarnarsson

Meðstjórnandi og stofnandi

Logi Unnarson Jónsson

Meðstjórnandi

Oddný Anna Björnsdóttir

Meðstjórnandi

Stuðningur þinn skiptir okkur máli

Framlög og styrkir nýtast félaginu til uppbyggingar innra starfs og skipulagningar viðburða. Með þinni hjálp getum við lagt grunninn að sjálfbærri framtíð.

Viðburðir

Myndir frá málþinginu á Grand Hótel Reykjavík

Við viljum heyra í þér!

Ekki hika við að hafa samband ef spurningar vakna eða þú vilt koma ábendingum áleiðis.

 

(+354) 699 1555
[email protected]

Við hvetjum þig jafnframt til að fylgjast með samfélagsmiðlunum okkar ef þú verða vitni að upprisu hampsins á Íslandi.