

SKRÁÐU ÞIG Í HAMPFÉLAGIÐ
Skráðu þig til þess að fá tilkynningar um viðburði og fréttir af þróun mála hampiðnaðarins á Íslandi.
Aðild að Hampfélaginu er öllum opinn en félagsgjald, kr. 2.000, er greitt árlega. Vertu hluti af framtíð íslenska hampiðnaðarins og taktu skrefið með okkur í átt að sjálfbærari framtíð.