Hampkastið – Þórunn Þórs Jónsdóttir

Í þessu hlaðvarpi tölum við um það hvernig hægt er að vinna með móðir jörð til þess að gera okkur sjálfbærari með áherslu á hamp plöntuna og hvað hún getur gert fyrir okkur.

Þórunn eða Tóta eins og hún er yfirleitt kölluð er varaformaður Hampfélagsins og frumkvöðull þegar að kemur að hampi á Íslandi. Tóta er líka sérfræðingur um meðferð krabbameinssjúklinga með notkun hamps.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

WordPress Appliance - Powered by TurnKey Linux