Viðburðir

2023

Frumsýning Grænu byltingunnar í Bíó Paradís

Heimildarmyndin Græna byltingin fjallar um fyrstu löglegu skrefin í ræktun á iðnaðarhampi hér á landi. Iðnaðarhampur var bannaður á Íslandi í mörg ár en því banni var aflétt árið 2020. Í þessari mynd hittum skemmtilegan hóp af allskonar fólki, bændur og frumkvöðla sem eru að prófa sig áfram í ræktun á iðnaðarhampi, sem ef vel tekst til gæti orðið að nýrri atvinnugrein og skapað ný tækifæri í ræktun og allskonar framleiðslu á afurðum úr iðnarhampi hér á landi.

Horfa á myndina hjá Sjónvarpi Símans


2019

Hampur fyrir framtíðina
Hotel Reykjavik Grand

Mælendur voru:

Dr Stuart Titus, Ph.D
Chief Executive Officer, Medical Marijuana, Inc.

Pálmi Einarsson
Iðnhönnuður, eigandi hönnunar- og ráðgjafafyrirtækisins Geislar og bóndi í Gautavík

Janne Heimonen
Managing Director, EMEA, Kannaway

Maren Krings
Photographer and Photojournalist

Sigurður Hólmar Jóhannesson
President of the AHC Federation of Europe

WordPress Appliance - Powered by TurnKey Linux