Hampkastið – Hólmsteinn Bjarni

Hólmsteinn eða Steini eins og hann er kallaður greyndist fyrir nokkrum árum rétt rúmlega fertugur með ólæknandi taugahrörnunarsjúkdóm og slitigt sem smátt og smátt mun koma honum í hjólastól. Í viðtalinu fer Steini yfir það sem eina sem hefur linnað þær kvalir sem sjúkdómnum fylgja en það er CBD og THC rík olía og RSO sem hann notar á kvöldin. Áhugavert viðtal þar sem vanmáttur heilbrigðiskerfisins í þessum verkjastillingarmálaflokk kemur skýr í ljós.

WordPress Appliance - Powered by TurnKey Linux